Takmarkað aðgengi vegna Covid-19 // föstudaginn 6. nóvember 2020 kl. 09:16
Vegna Covid-19 faraldursins fylgir FMS tilmælum yfirvalda og takmarkar aðgengi að starfsstöðvum sínum. Viðskiptavinir eru beðnir um að virða þau tilmæli og koma ekki inn á starfsstöðvar FMS nema erindið sé brýnt, og láta þá vita á undan sér svo hægt sé að meta aðkomu og aðstæður. Starfsmenn FMS eru til þjónustu reiðubúnir og svara með glöðu geði í símann. Við erum öll almannavarnir.
Fara til baka