Lokun FMS í Hafnarfirði // fimmtudaginn 30. apríl 2020 kl. 14:41
Frá og með deginum í dag (28/11 2019) hefur Fiskmarkaður Suðurnesja lokað starfsstöð sinni í Hafnarfirði.
FMS kann viðskiptavinum bestu þakkir fyrir farsælt samstarf síðustu 32 ár.
Stefnt er á að þjónusta Hafnarfjarðarsvæðið, kaupendur og seljendur eins og hægt er, áfram í gegnum markað FMS í Sandgerði og í samvinnu við hafnaryfirvöld í Hafnarfirði.
Nánari upplýsingar veita Ragnar framkvæmdastjóri í s. 824-2400 eða Kristján í s. 846-2890.
Fara til baka