FMS Logo

FMS hf. og Fiskmarkaður Vestfjarða hf. sameinast

20.6.2023

FMS hf. og Fiskmarkaður Vestfjarða hf. hafa sameinast í eitt fyrirtæki undir nafni og kennitölu FMS hf.
 
Frá og með 23. júní n.k. mun öll starfsemi fiskmarkaðarins í Bolungarvík fara fram undir merkjum FMS Bolungarvíkur. Viðskiptavinum er bent á að beina öllum sínum erindum á FMS Bolungarvík eða á aðalskrifstofu FMS.
 
Starfsemi FMS í Bolungarvík verður óbreytt að öðru leyti. Frekari upplýsingar veita undirritaður eða Samúel Samúelsson FMS í Bolungarvík.

Einar Guðmundsson
Framkvæmdastjóri FMS hf.