Gjaldskrá

Seljendur

- Söluþóknun 4% af aflaverðmæti (1% afsláttur veittur af söluverðmæti eftir 200 milljónum innan hvers árs per útgerð/fyrirtæki og gildir út árið).
- Söluprósenta aldrei lægri en 3%.
- Móttöku og vigtargjald 2,51 kr/kg.
- Móttöku- og vigtargjald (kvölds og helgar) 4,40 kr/kg.
- Bryggjuþjónusta ef selt á markaði (stærri skip) 2,51 kr/kg.
- Bryggjuþjónusta ef selt á markaði (minni skip/dagróðrabátar) 3,03 kr/kg.
- Bryggjuþjónusta ef selt er minna en 1.000 kg 4,17 kr/kg.
- Bryggjuþjónusta ef ekki er selt á markaði FMS 988 kr/ker í dagvinnu og 1.299 kr/ker í næturvinnu.
- Lágmarkskostnaður vegna útkalls kr. 22.975 per útkall.
- Löndun, vigtun, geymsla og afgreiðsla á fiski í dagvinnu 1.683 kr/ker.
- Löndun, vigtun, geymsla og afgreiðsla á fiski í næturvinnu 2.145 kr/ker.

Kaupendur

- Afgreiðslu- og vigtargjald 2,30 kr/kg.
- Kaupendagjald % af aflaverðmæti 0,90%.

- Íssala: eitt ker 3.595 kr. og lítið ker 2.397 kr. Þetta gildir bæði um kaupendur og seljendur.
- Extra ísun á fisk 3,75 kr/kg.
- Ístaka fyrir viðskiptavini 450 kr/ker.

* Leigugjald Umbúðamiðlunar hf. (UM) er 2,04 kr/kg og hjá iTub hf. er 2,04 kr/kg og er þar um að ræða leigugjald á umbúðum til kaupenda.
* Kaupendum ber að skila til baka þeim fjölda kerja sem þeir fá á tilteknum lestunarstað.

-Gjaldskrábreytingar taka gildi 1. janúar 2023.